the coldest human being that you've heard thus far

Sunday, May 14, 2006

Why am I fighting to live, if I'm just living to fight? Why am I trying to see, when there aint nothing in sight?

Why am I trying to give, when no one gives me a try?
Why am I dying to live, if I'm just living to die?

Ég get ekki ákveðið mig hvort að mér fannst Tupac snillingur eða fáviti.
Hugsa að hann hafi verið sitt lítið af hvoru.

For every dark night, there's a brighter day.
Everybody's at war with different things... I'm at war with my own heart sometimes.
My mama always used to tell me: 'If you can't find somethin' to live for, you best find somethin' to die for.
Since we all came from a women, got our name from a women, and our game from a women. I wonder why we take from women, why we rape our women, do we hate our women? I think its time we killed for our women, be real to our women, try to heal our women, cus if we dont we'll have a race of babies that will hate the ladies, who make the babies. And since a man can't make one he has no right to tell a women when and where to create one.

Word.
Ég á mig sjálf - ég er minn eigin herra í heimi lítt hæfra karlmanna sem meðvitað eða ómeðvitað beita konur félagslegri kúgun.

Ég er búin að vera dugleg að lesa upp á síðkastið. Búin með Alkemistann, Fólkið í kjallaranum og Glerhjálminn. Þetta quote hérna að ofan er eiginlega úr Glerhjálminum eða meira kannski úr eftirmálanum sem er eftir Fríðu Björk Ingvadóttur.
Á næstu dögum/vikum stefni ég að lesa Arabíukonur, Dýragarðsbörnin, Moby Dick, The picture of Dorian Gray og Whom the bell tolls. Oh og já, Siðfræði handa Amador. Mér finnst að sú bók eða amk valdir kaflar úr henni (ég hef bara lesið einn kafla) ættu að vera skyldulesning í grunnskólum landsins.

Endilega bendið mér á góðar bækur sem ég er ekki búin að lesa..

http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1201479
Hvað kallar maður svona pakk eiginlega? (annað en sjálfstæðismann..)

Elvar says:
ræði ekki við kvennmenn um pólitík
Elvar says:
og bíddu
Aldís says:
Jæja ..
Elvar says:
ekki af því þær vita eitthvað lítið sko
Elvar says:
þær verða bara svo æstar

Fer ég ekki að vinna nóbelinn í bloggi mathafackas?

1 Comments:

  • hahaha WORD UP GIRL!!!!

    elska ad lesa bloggid titt og maintenant tu es en pleine forme!!!!

    (tu ert i godu formi tyddi franskan um tad bil nema bara hljomar betur a fronsku og meikar sens... og hljomar illa a islensku og meikar varla sens.... that's why someone created slang or better yet slettur, ad sletta god damn...cuz one language is never enough!!!)

    one love babygirl

    By Anonymous Anonymous, at 11:39 AM  

Post a Comment

<< Home