the coldest human being that you've heard thus far

Monday, September 25, 2006

Baby you can sleep here, you can stay with me.. Anywhere you go, know I'm probably gon' be

Yeeahh.. Ég er í eyðu, ætla reyndar að nota hana í að læra en ég er hvort sem er í tveimur.. Svo ég hef alveg tíma til að blogga. Var að fá email frá kennaranum sem er veik, hún sendi okkur uppskrift að Key lime pie.. Svona fyrst hún gat ekki mætt og kennt. Hún er spes.

Ég kíkti út á land um helgina og heimsótti gamla settið, það var ágætt. Er með ágætlega miklar harðsperrur eftir að hlaupa út um allt á eftir kindunum og að draga þær til og frá. En ég hef bara gott að því..
Systkini mín gera reyndar grín að mér, ég verði svo mikill harðstjóri þegar við förum að smala..það er farð þú þangað og hlauptu á eftir þessum og flýttu þér motherfucker. En somebody gotta do it!
Við gengum einmitt fram á eitt dautt kvikindi og pabbi var búinn að segja að ef við finndum eitthvað dautt þá þyrftum við að taka merkið úr því (svo hann viti númerið á dýrinu) og þau öll, eldri sem yngri "ojj nei ekki sjéns". ..svo ég endaði á að gera það. Svo fundum við eitt, lá á bakinu, búið að rífa innyfli og garnir útum allt (hrafninn..elsku hrafninn), smelled like ..something dead? og ég þurfti að skera merkið úr eyranu. Yukk...

Eeen, allavega burtséð frá því ógeði.
Kíkti líka á hestana, þau voru hress.. Perla mín er samt fyndnust af öllum, hún er svo mikil dramadrottning. Hún vill aldrei tala við mig þegar ég kem, hún er alltaf í fílu því ég er aldrei þarna. Svo gengur hún fyrst á milli fólks og sleikir alla upp, meira að segja fólk sem hún þolir ekki og er voða sæt en gjóar svo öðru hvoru augunum á mig..svona hvort ég sé ekki örugglega að taka eftir að hún sé ekki að tala við mig. Svo á laugardagsmorguninn var hún alveg æst í að hitta mig, ég gaf henni hundanammið sem ég kom með og hún spjallaði heilan helling við mig. Svo var ég komin í 'ferðafötin', held á töskunni minni.. Og þá má ég ekki kveðja hana, hún felur sig á bakvið alla. Ugh
En hún er sætust.

Annars er lítið að segja, skólinn er going nuts.. Svo ég held ég fari bara að læra. Ta ta!

Tuesday, September 12, 2006

They stand around and keep talking, they tried to clip my wings but wisdom says so many things, to love, love

Yeah.
It's funny how life can go..

Allavega. Skólinn er að detta í fyrstu törnina, próf í gær, próf í dag, verkefnaskil og alls konar þannig dót. Ég svaf yfir mig í gær (blame it on my boo..neiii æ..jú) og var pirruð út í sjálfa mig. Mætti sko fokkin tímanlega í dag..Og þá var kennarinn veikur. Og svo var annar kennari veikur seinna um daginn. What tha fuck's up?

Kíkti á tjúttið á laugardaginn, fyrst var partý hérna heima. Dagný átti afmæli..thirty'n'dirty. Það var fínt sko. Benni var á Prikinu.. -segir sig sjálft, ég og Boogie fórum niðrí bæ. Hins vegar spilaði hann bara Jay Z eða Beyonce eða Jay Z og Beyonce.. Aiit, they cool en common..


Ég & babyboy .. we are retardet


Lára frænka, Dagný afmælisbarn með súpertan, ég og Úlla sis.. feitt pós. hehe


"Ohh, þetta fólk.." in luv


Ooog Úlla sis og Ragúel ..Ekki besta myndin af Úllu en hann er svo sætur að ég varð að setja hana.. c",)


Úlla & Lára sætar .. Ég pósandi í bakgrunninum haha og rassinn á Andra.. gotta luv that!







Og já. Þetta er fínt. Held að næsta helgi verði nokkuð góð, tónleikar á föstudaginn í Stúdentakjallaranum og svo 'reunion' á laugardaginn.. hvað eru reunion eiginlega oft á ári?
..well, verðum að gefa fólkinu nóg af Aldísi til að halda þeim góðum

Saturday, September 02, 2006

You know the haters diss you, let's deal with bigger issues

Shit hvað þetta LL & JLo lag er leiðinlegt .. Og auðvitað verður hann að fara úr að ofan í myndbandinu.

Skólinn gengur ágætlega, ég er að reyna að vera dugleg og mæta og so far gengur það ágætlega.. eins og ég sagði.
Kíkti smá út í gær, það var nice. Síðustu helgi var ég róleg, grillveisla og þannig háttar. Býst við að vera róleg líka í kvöld, án þess að vera búin að ákveða það alveg.

Það er eitthvað undarlegt í gangi með tannkremið hérna .. Um daginn var ég að fara í eða úr peysu (man ekki) en allavega var öll ermin hvít! Ég bara whatthafuck, hélt þetta væri málning því það var verið að mála ganginn og að ég hefði rekið mig utan í vegg en neinei, þetta er tannkrem! Og ég hef ekki hugmynd um hvernig það komst þangað.. Andri lenti líka í því að öll peysan hans var útí tannkreminu (spes lykt af tannkreminu sem við erum með, þekkist alltaf..). Ooog svo eru buxurnar mínar allar útí tannkremi núna..og ég hef heldur ekki hugmynd um hvernig ??

Það er mikil list að láta ekki fávita fara í taugarnar á sér og ég stefni að því að verða listakona.
Ég horfði á March of the penguins um daginn (sein já ég veit..) en oh, hún er æði! Ég elska mörgæsir..og því, shiiit hvað ég hlakka til að sjá þessa mynd..4 trailerar komnir..allir fokkin fyndnir. Farið bara í "video"

En ég man ekki um hvað ég ætlaði að blogga.. Svo hérna er kvenremba dagsins.
Ps. Og kíkið á kvikmyndahátíð
P.ps. Þetta er ógeðslega fyndið..verðið að hafa hljóðið á samt.

Nowadays, 80% of women are against marriage.

Why?

Because women realize it's not worth buying an entire pig just to get a little sausage.

1. Men are like ...Laxatives... They irritate the crap out of you.

2. Men are like ...Bananas... The older they get, the less firm they are.

3. Men are like ...Weather... Nothing can be done to change them.

4. Men are like ...Blenders... Your mom always said you'd need one, but you're not quite sure why.

5. Men are like ...Chocolate Bars... Sweet, smooth, & they usually head right for your hips.

6. Men are like ...Commercials... You can't believe a word they say.

7. Men are like ...Department Stores... Their clothes are always 1/2 off.

8. Men are like ...Government Bonds... They take soooooooo long to mature.

9. Men are like ...Mascara... They usually run at the first sign of emotion.

10. Men are like ...Popcorn... They satisfy you, but only for a little while.

11. Men are like ...Snowstorms... You never know when they're coming, how many inches you'll get or how long it will last.

12. Men are like ...Lava Lamps... Fun to look at, but not very bright.

13. Men are like ...Parking Spots... All the good ones are taken, and the ones that are left are either too small or handicapped.